Norsk-islandsk kultursamarbeid

Kynntu þér framlag til norsk-íslensks menningarsamstarfs hér. Umsóknarfrestur er einu sinni á ári - desember.

Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi Noregs og Íslands. Bæði norskir og íslenskir listamenn, þeir sem starfa að menningarmálum, menningarstofnanir og samtök geta sótt um styrk. Verkefni sem fá styrk verða að teljast mikilvæg í báðum löndum, þurfa að vera skipulögð sem samstarfsverkefni þar sem aðila í báðum löndum leggja til menningarlegt innihald og/eða úrvinnslu og framkvæmd. Verkefni þar sem lögð er áhersla að leiða til varanlegra tengsla milli einstaklinga, samtaka og stofnana, einnig eftir að verkefni lýkur, hafa forgang. Verkefnin skulu endurspegla fjölbreytt listræn form og hafa í senn skírskotun til sögunnar og samtímans. 

Lesið meira hjá Kulturrådet og  Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Fjöldi umsókna 2018: 10 umsóknir frá Íslandi og 60 fra Noregi.